þriðjudagur, 22. janúar 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingakeppni Borgfirðings

Óðinn Örn Jóhannsson
4. júní 2018 kl. 08:44

Borgfirðingur

Þetta var fyrsta gæðingamót Borgfirðings en félagið var stofnað í vetur þegar Faxi og Skuggi sameinuðust.

Gæðingakeppni Borgfirðings sem jafnframt var úrtaka fyrir Landsmót fór fram í Borgarnesi laugardaginn 2. júní.

Þetta var fyrsta gæðingamót Borgfirðings en félagið var stofnað í vetur þegar Faxi og Skuggi sameinuðust.

Úrslit voru eftirfarandi:

Barnaflokkur

1. Kolbrún Katla Halldórsdóttir og Sigurrós frá Söðulsholti 8,63

2. Hulda Þorkelsdóttir og Stilla frá Þingnesi 8,19

Unglingaflokkur

1. Aníta Björk Björgvinsdóttir og Klöpp frá Skjólbrekku 8,27

2. Arna Hrönn Ámundadóttir og Hrafn frá Smáratúni 8,22

3. Berghildur Björk Reynisdóttir og Fúsi frá Flesjustöðum 8,13

4. Andrea Ína Jökulsdóttir og Vala frá Eystra-Súlunesi

Ungmennaflokkur

1. Þorgeir Ólafsson og Hlynur frá Haukutungu-Syðri I 8,72

2. Máni Hilmarsson og Lisbet frá Borgarnesi 8,51

3. Húni Hilmarsson og Neisti frá Grindavík 8,37

4. Ísólfur Ólafsson og Öngull frá Leirulæk 8,30

B-flokkur

1. Þjóstur frá Hesti og Valdís Ýr Ólafsdóttir 8,64

2. Ísar frá Skáney og Haukur Bjarnason 8,52

3. Frami frá Ferjukoti og Heiða Dís Fjeldsted 8,42

4. Augsýn frá Lundum II og Kathrine Vittrup 8,36

5. Kjarkur frá Borgarnesi og Þórdís Fjeldsted 8,33

A-flokkur

1. Sproti frá Innri-Skeljabrekku og Gústaf Ásgeir Hinriksson 8,63

2. Skörungur frá Skáney og Haukur Bjarnason 8,56

      3-4. Þytur frá Skáney og Randi Holaker 8,48

      3-4.Dalvar frá Dalbæ II og Máni Hilmarsson 8,48

      5.Mjöður frá Hofi á Höfðaströnd og Klara Sveinbjörnsdóttir 8,37

Glæsilegasti hestur mótsins var valin Hlynur frá Haukutungu-Syðri IMest lesið
Í DAG VIKAN
 

Góð upplifun forsetans

14. ágúst 15:00