Fyrirlestur og sýnikennsla
19. janúar 2017 kl. 09:36
Hulda Gústafsdóttir og Askur frá Laugamýri á Íslandsmóti 2016
Hulda Gústafsdóttir verður í Samskipahöllinni í Spretti í kvöld
Töltgrúppan og Hulda Gústafsdóttir standa fyrir frábæru kvöldi fyrir frábærar konur í kvöld, 19. janúar kl. 20.00 í Samskipahöllinni.
Hulda var kosin íþróttaknapi ársins 2016 og hefur verið frábær fyrirmynd kvenna um árabil.
Viðburðurinn er ætlaður stelpum á öllum aldri. Bjóðið vinkonum og eigum gott og lærdómsríkt kvöld saman.
Aðgangseyrir: 1.500 kr. (Frítt fyrir TG konur