miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fundur um búfjárhald í Dalvíkurbyggð

14. júní 2010 kl. 13:56

Fundur um búfjárhald í Dalvíkurbyggð

Stjórn hestamannafélagsins Hrings býður til fundar um búfjárhald í Dalvíkurbyggð. Fundurinn verður haldinn að Rimum, þriðjudaginn 15.júni kl. 20:00 og er opinn öllum sem málaflokkinn varða á einn eða annan hátt. 
 

Dagskrá fundarins:

1.    Fulltrúi frá hestamannafélaginu Hring.
2.    Sviðstjóri Umhverfissviðs Dalvíkurbyggðar.
3.    Fulltrúi forðagæslunnar.
4.    Héraðsdýralæknir.
5.    Lögreglan.
6.    Umræður.

 
Stjórn hestamannafélagsins Hrings.