sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Framlengdur skráningafrestur í kappreiðum á Melgerðismelum

19. ágúst 2010 kl. 12:26

Framlengdur skráningafrestur í kappreiðum á Melgerðismelum

Ákveðið hefur verið að framlengja frest í kappreiðum til kl. 12 föstudaginn. 20. ágúst.

 
Dagskrá mótsins:
Laugardagur 21. ágúst
10:00 B-flokkur
11:00 Barnaflokkur
13:00 Verðlaunaafhending kynbótahrossa
14:30 Unglingaflokkur
15:00 Ungmennaflokkur
16:00 A-flokkur
17:30 Tölt
19:00 Grill
20:00 100m flugskeið
Strax á eftir B-úrslit í tölti
 
Sunnudagur 22. ágúst
10:00 Kappreiðar
13:00 Úrslit í B-flokki
Unglingaflokki
Barnaflokki
Ungmennaflokki
A-flokki
Pollaflokki
A-úrslitum í tölti
Áætluð mótsslit eru kl. 17:30
 
Ráslistar verða birtir síðar í dag. Heimasíða Funa er www.funamenn.is
 
Mótanefnd