föstudagur, 19. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fræðslukvöld 8. mars: Litir hrossa og erfðir á þeim

5. mars 2010 kl. 10:52

Fræðslukvöld 8. mars: Litir hrossa og erfðir á þeim

Á fræðslukvöldi Endurmenntunar LbhÍ verður farið yfir helstu hrossaliti og erfðum þeirra lýst. Myndir verða mikið notaðar og raunveruleg dæmi tekin til útskýringar. Markmiðið er að þátttakendur öðlist skilning á helstu atriðum litaerfðanna. Fyrir allar áhugasama!

Kennari: Guðni Þorvaldsson frá Landbúnaðarháskóla Íslands.

Stund og staður: Mán. 8. mars Kl. 19:30-22:00 í matsal, Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.

Verð:  1500 kr. Mikilvægt er að skrá sig á endurmenntun@lbhi.is  eða í síma 433 500 og greiða fyrirfram á reikninginn 0354-26-4237, kt. 411204-3590. Munið að senda kvittun með skýringu á endurmenntun@lbhi.is.

Mikilvægt er  að ganga frá skráningu og millifærslu þátttökugjalds fyrir mánudaginn!