laugardagur, 19. janúar 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forskoðun kynbótahrossa

Óðinn Örn Jóhannsson
29. janúar 2018 kl. 15:45

Kynbótadómar.

Samskipahöllinni 10.febr. 2018.

Hrossaræktarfélag Spretts  býður uppá árlega forskoðun kynbótahrossa.  Kristinn Hugason er dómari líkt og undanfarin ár. 

Við skráningu þarf að gefa upp IS númer, nafn,lit,foreldra og ræktanda.  Skráningargjald er 1500 fyrir félagsmenn í Hrossaræktarfélagi Spretts, 2000 kr fyrir aðra. Greitt með reiðufé á staðnum.

Skráning hjá: hanneshj@mi.is í síðasta lagi 8 febrúar kl 20.Mest lesið
Í DAG VIKAN
 

Góð upplifun forsetans

14. ágúst 15:00