miðvikudagur, 22. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forsala hafin

4. apríl 2016 kl. 05:21

Konsert frá Hofi á Stóðhestaveislunni í vetur. Knapi Agnar Þór

Stóðhestaveisla Hrossaræktar.

Nú er forsala hafin fyrir Stóðhestaveislu Hrossaræktar sem verður haldin í Samskipahöllinni, laugardaginn 9. apríl kl. 20.
Forsalan fer fram í verslun Líflands á Lynghálsi, Top Reiter í Ögurhvarfi, Ástund Austurveri og hjá Baldvin og Þorvaldi á Selfossi.
Í fyrra seldist upp á veisluna á aðeins fjórum dögum og því vissara að vera snemma á ferðinni þetta árið til að missa ekki af mögnuðum veisluhöldum í Samskipahöllinni um aðra helgi.