Forkeppni í T2 1.flokki
Forkeppni í T2 1.flokki
Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi standa langefst eftir forkeppni í T2. Þau hlutu 8,20 í einkunn og eru næstum einum heilum hærri en næsti keppandi sem er Reynir Örn Pálmason og Baldvin frá Stangarholti með 7,23.
Töltkeppni T2
Forkeppni 1. flokkur -
1 Eyjólfur Þorsteinsson / Ósk frá Þingnesi 8,20
2 Reynir Örn Pálmason / Baldvin frá Stangarholti 7,23
3 Helgi L. Sigmarsson / Tryggur frá Bakkakoti 6,67
4 Sigurður Sigurðarson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 6,63
5 Árni Björn Pálsson / Fura frá Enni 6,60
40336 Elka Guðmundsdóttir / Kristall frá Múla 5,87
40336 Árni Björn Pálsson / Bjóla frá Feti 5,87
40400 Páll Bragi Hólmarsson / Falur frá Skammbeinsstöðum 3 0,00
40400 John Sigurjónsson / Kraftur frá Strönd II 0,00
40400 Edda Rún Ragnarsdóttir / Hreimur frá Fornusöndum 0,00