Forkeppni í fjórgangi barna
Forkeppni í fjórgangi barna
Í barnaflokki er það Birta Ingadóttir og Freyr frá Langholti II sem hæstu einkunn hlutu í forkeppni 6,43. Alexander Freyr Þórisson á Astró frá Heiðarbrún varð annar með 6,23 og í þriðja sæti Birna Ósk Ólafsdóttir á Vísi frá Efri Hömrum með 6,20.
Fjórgangur
Forkeppni Barnaflokkur -
1 Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 6,43
2 Alexander Freyr Þórisson / Astró frá Heiðarbrún 6,23
3 Birna Ósk Ólafsdóttir / Vísir frá Efri-Hömrum 6,20
4 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Trú frá Álfhólum 6,07
5-6 Birna Ósk Ólafsdóttir / Þræðing frá Glæsibæ 2 5,83
5-6 Glódís Rún Sigurðardóttir / Blesi frá Laugarvatni 5,83
7 Arnór Dan Kristinsson / Ásdís frá Tjarnarlandi 5,80
8 Dagmar Öder Einarsdóttir / Sögn frá Grjóteyri 5,73
9 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Töfri frá Þúfu 5,70
10 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Hvinur frá Syðra-Fjalli I 5,67
11 Ragnar Þorri Vignisson / Þrymur frá Hemlu 5,60
12 Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu 5,53
13 Herborg Vera Leisdóttir / Hringur frá Hólkoti 5,47
14 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 4,97
15 Guðbjörg Viðja Antonsdóttir / Denni frá Dalvík 4,90
16 Ísey Líf Stefánsdóttir / Völusteinn frá Skúfslæk 4,87
17 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Hrönn frá Árbakka 4,80
18 Arnór Dan Kristinsson / Blakkur frá Búlandi 4,73
19 Ida María Önnudóttir / Baldur frá Blönduhlíð 4,67
20 Rúna Björt Ármannsdóttir / Dimma frá Einiholti 4,17
21 Snorri Egholm Þórsson / Fengur frá Blesastöðum 1A 0,00