sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í fimmgangi

25. ágúst 2010 kl. 22:15

Forkeppni í fimmgangi

Í dag fór fram forkeppni í fimmgangi á Íslandsmótinu. Veður var gott sól og blíða þó heldur hafi verið farið að kólna undir kvöld fór afskaplega vel um áhorfendur á frábæru mótssvæði þeirra Sörlamanna. Búið var að útbúa veitingaaðstöðu á neðri hæðinni á Reiðhöllinni og greinilegt að þeir Sörlamenn eru tilbúnir til þess að taka á móti fjölda gesta.

Fimm efstu keppendur fara beint í A úrslit en ef þeim var Hinrik Bragason stendur efstur með  Glym frá Flekkudal 7,47 í einkunn.  Viðar Ingólfsson er með tvo hesta í B úrslitum og velur annan þeirra en þrátt fyrir það verða keppendur í B úrslitum sjö þar sem þrír keppendur voru jafnir að stigum í 11.-13. Sæti.
 
En röð keppenda er eftirfarandi :
 
Fimmgangur Forkeppni 1. flokkur -    
 
A úrslit
1 Hinrik Bragason / Glymur frá Flekkudal 7,47  
2 Sigurbjörn Bárðarson / Stakkur frá Halldórsstöðum 7,40  
3 Þórarinn Eymundsson / Seyðir frá Hafsteinsstöðum 7,07  
4-5 Sólon Morthens / Frægur frá Flekkudal 7,03  
4-5 Anna S. Valdemarsdóttir / Lúkas frá Hafsteinsstöðum 7,03  
 
B úrslit
6 Eyjólfur Þorsteinsson / Ögri frá Baldurshaga 6,97  
7 Viðar Ingólfsson / Már frá Feti 6,90  
8 Viðar Ingólfsson / Segull frá Mið-Fossum 2 6,87  
9-10 Haukur Baldvinsson / Falur frá Þingeyrum 6,83  
9-10 Guðmundur Björgvinsson / Skjálfti frá Bakkakoti 6,83  
11-13 Stefán Friðgeirsson / Dagur frá Strandarhöfði 6,77  
11-13 Sigurður Vignir Matthíasson / Birtingur frá Selá 6,77  
11-13 Sindri Sigurðsson / Sturla frá Hafsteinsstöðum 6,77  
 
14 Mette Mannseth / Háttur frá Þúfum 6,73  
15 Þórarinn Eymundsson / Þóra frá Prestsbæ 6,70  
16 Edda Rún Ragnarsdóttir / Hreimur frá Fornusöndum 6,67  
17 Mette Mannseth / Hnokki frá Þúfum 6,63  
18-19 Elías Þórhallsson / Baldur frá Sauðárkróki 6,57  
18-19 Jakob Svavar Sigurðsson / Vörður frá Árbæ 6,57  
20 Birna Tryggvadóttir / Röskur frá Lambanesi 6,53  
21 Edda Rún Ragnarsdóttir / Hreppur frá Sauðafelli 6,50  
22-23 Tryggvi Björnsson / Gígur frá Hólabaki 6,43  
22-23 Þórdís Gunnarsdóttir / Hreggviður frá Auðsholtshjáleigu 6,43  
24-27 Steindór Guðmundsson / Þór frá Skollagróf 6,40  
24-27 Ævar Örn Guðjónsson / Umsögn frá Fossi 6,40  
24-27 Hlynur Guðmundsson / Draumur frá Ytri-Skógum 6,40  
24-27 Eyjólfur Þorsteinsson / Rómur frá Gíslholti 6,40  
28 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Freyþór frá Hvoli 6,33  
29-30 Jóhann Magnússon / Hugsýn frá Þóreyjarnúpi 6,27  
29-30 Linda Rún Pétursdóttir / Skinna frá Grafarkoti 6,27  
31 Steindór Guðmundsson / Elrir frá Leysingjastöðum 6,17  
32 Snorri Dal / Baldur Freyr frá Búlandi 6,10  
33 Líney María Hjálmarsdóttir / Þerna frá Miðsitju 6,07  
34 John Sigurjónsson / Reykur frá Skefilsstöðum 6,00  
35 Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 5,93  
36 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þröstur frá Hólum 5,90  
37 Ragnheiður Þorvaldsdóttir / Hrafnagaldur frá Hvítárholti 5,80  
38 Elvar Einarsson / Taktur frá Hestasýn 5,77  
39-40 Hannah Charge / Stormur frá Steinum 5,57  
39-40 Jón Pétur Ólafsson / Rispa frá Staðartungu 5,57  
41 Davíð Jónsson / Dalur frá Vatnsdal 5,53  
42 Sigurður Halldórsson / Stakur frá Efri-Þverá 5,50  
43-44 Ómar Ingi Ómarsson / Fljóð frá Horni I 5,40  
43-44 Adolf Snæbjörnsson / Gleði frá Hafnarfirði 5,40  
45 Styrmir Sæmundsson / Litla-Jörp frá Fremri-Gufudal 5,37  
46 Lárus Ástmar Hannesson / Brynjar frá Stykkishólmi 5,33  
47 Anita Margrét Aradóttir / Villandi frá Feti 5,27  
48 Kristinn Bjarni Þorvaldsson / Svali frá Hólabaki 5,17  
49 Guðjón G Gíslason / Aronía frá Króki 5,10  
50 Viggó Sigursteinsson / Djásn frá Króki 4,80  
51 Inga Kristín Campos / Sara frá Sauðárkróki 4,77  
52 Lárus Ástmar Hannesson / Dís frá Reykhólum 4,10