laugardagur, 20. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í fimmgangi unglinga

20. ágúst 2010 kl. 19:53

Forkeppni í fimmgangi unglinga

Forkeppni í fimmgangi unglinga var að ljúka. Það er Íslandsmeistarinn Gústaf  Ágúst Hinriksson á Fálka frá Tjarnarlandi sem stendur efstur

 
Fimmgangur
Forkeppni Unglingaflokkur - 
 
1   Gústaf Ásgeir Hinriksson / Fálki frá Tjarnarlandi 5,83
2   Valdís Björk Guðmundsdóttir / Vestfjörð frá Fremri-Hvestu 5,57
3   Ragnheiður Hallgrímsdóttir / Bliki frá Holti 5,23
4   Dorothea Ármann / Eskimær frá Friðheimum 5,20
5   Rakel Jónsdóttir / Spyrna frá Vorsabæ II 5,07
6   Arnór Dan Kristinsson / Völur frá Árbæ 4,67
40367   Bjarki Freyr Arngrímsson / Gýmir frá Syðri-Löngumýri 4,37
40367   Andri Ingason / Glampi frá Hömrum II 4,37
9   Emelie Rosenkrantz Handberg / Glaður frá Hafnarfirði 4,00
10   Súsanna Katarína Guðmundsdóttir / Sproti frá Múla 1 3,77
11   Rúna Tómasdóttir / Gríður frá Kirkjubæ 3,63