mánudagur, 22. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í fimmgangi 1. flokki

20. ágúst 2010 kl. 18:52

Forkeppni í fimmgangi 1. flokki

Áfram heldur fimmgangurinn á Suðurlandsmóti. Helgi Leifur Sigmarsson á Trygg frá Bakkakoti er efstur í 1. Flokki með 6.60 og Eyjólfur Þorsteinsson á Róm frá Gíslholti annar með 6,40. Edda Rún Ragnarsdóttir heldur uppi merkjum kvenþjóðarinnar í þriðja sæti með 6,37 á Hrepp frá Sauðafelli.

Fimmgangur
Forkeppni 1. flokkur -
 
1   Helgi L. Sigmarsson / Tryggur frá Bakkakoti 6,60
2   Eyjólfur Þorsteinsson / Rómur frá Gíslholti 6,40
3   Edda Rún Ragnarsdóttir / Hreppur frá Sauðafelli 6,37
4-5   John Sigurjónsson / Reykur frá Skefilsstöðum 6,33
4-5   Þorvarður Friðbjörnsson / Kúreki frá Vorsabæ 1 6,33
6   Steindór Guðmundsson / Þór frá Skollagróf 6,30
7   Sigríkur Jónsson / Saga frá Syðri-Úlfsstöðum 6,27
8   Trausti Þór Guðmundsson / Ómur frá Kirkjuferjuhjáleigu 6,23
9-10   Páll Bragi Hólmarsson / Snæsól frá Austurkoti 6,10
9-10   Elías Þórhallsson / Baldur frá Sauðárkróki 6,10
11   Ása Sif Gunnarsdóttir / Hvati frá Ketilsstöðum 6,03
12-13   Viðar Ingólfsson / Brynja frá Kvíarhóli 5,97
12-13   Fanney Guðrún Valsdóttir / Þruma frá Akurgerði 5,97
14   Ólafur Andri Guðmundsson / Þruma frá Skógskoti 5,90
15-17   Sindri Sigurðsson / Sturla frá Hafsteinsstöðum 5,87
15-17   Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hreimur frá Flugumýri II 5,87
15-17   Linda Rún Pétursdóttir / Gulltoppur frá Leirulæk 5,87
18   Haukur Baldvinsson / Þjótandi frá Neðra-Seli 5,80
19   Edda Rún Ragnarsdóttir / Einir frá Árbæ 5,70
20   Davíð Jónsson / Dalur frá Vatnsdal 5,63
21   Fanney Guðrún Valsdóttir / Auðunn frá Feti 5,43
22-23   Hrefna María Ómarsdóttir / Mammon frá Stóradal 5,40
22-23   Auðunn Kristjánsson / Andri frá Lynghaga 5,40
24   Elka Guðmundsdóttir / Pytla frá Miðsitju 5,20
25   Margrét Guðrúnardóttir / Fróði frá Efri-Rauðalæk 4,30
26   Reynir Örn Pálmason / Magni frá Hvanneyri 4,03
27   Sóley Möller / Stokkur frá Stokkseyri 3,87