þriðjudagur, 21. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fjörutíu og átta toppar farnir

Jens Einarsson
9. desember 2010 kl. 13:56

Kynbótahross seld til útlanda

Fjörutíu og átta fyrstu verðlauna kynbótahross höfðu verið seld úr landi 5. desember, 33 stóðhestar og 15 hryssur. Þá voru ófarin um 200 hross til útlanda en ekki er vitað hve mörg fyrstu verðlauna hross eru þar saman við. Hæst dæmda kynbótahrossið sem farið er úr landi er hryssan Hryðja frá Hvoli, sem er með 8,65 í aðaleinkunn. Önnur hryssa, Fjóla frá Kirkjubæ (8,51) er önnur á listanum. Dugur frá Þúfu er þriðja hæst dæmda hrossið með 8,49.

Upplýsingar eru frá Bændasamtökum Íslands/WorldFeng.

Útflutt 1. verðlauna hross 2010:

Hryðja Hvoli 8.65

Fjóla Kirkjubæ 8.51

Dugur Þúfu 8.49

Sindri Vallanesi 8.45

Vídalín Hamrahóli 8.4

Hófur Varmalæk 8.34

Fjörnir Hólum 8.31

Bragi Kópavogi 8.31

Dans Seljabrekku 8.29

Ás Hafsteinsstöðum 8.29

Glóð Hvanneyri 8.28

Bylgja Skipaskaga 8.28

Hlébarði Ketilsstöðum 8.24

Náttar Þorláksstöðum 8.24

Sólnes Ytra-Skörðugili 8.22

Sámur Litlu-Brekku 8.22

Fáni Vogsósum 2 8.22

Samber Ásbrú 8.21

Moli Skriðu 8.21

Eik Einhamri 2 8.2

Áll Sauðárkróki 8.2

Heimir Holtsmúla 1 8.18

Fjarki Breiðholti, Gbr. 8.16

Losti Strandarhjáleigu 8.16

Njörður Útnyrðingsstöðum 8.16

Gustur Lækjarbakka 8.16

Magni Hvanneyri 8.13

Eyjólfur Feti 8.11

Ársæll Feti 8.11

Trú Fagranesi 8.1

Hlynur Litlu-Tungu 2 8.1

Djásn Lindarholti 8.1

Eyþór Feti 8.08

List Kálfholti 8.08

Roðadís Kvistum 8.07

Hreinn Votmúla 1 8.07

Brynja Kvíarhóli 8.05

Vör Tjarnarlandi 8.05

Núpur Núpakoti 8.04

Kraftur Lýsuhóli 8.04

Kristall Jarðbrú 8.03

Vafi Hólmahjáleigu 8.02

Snerra Ketilsstöðum 8.01

Váli Selfossi 8.01

Straumur Seljabrekku 8.01

Gullveig Lóni 8.01

Smáralind Syðra-Skörðugili 8.01

Brúða Torfunesi 8