sunnudagur, 18. nóvember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Firmakeppni Sörla og Smiðjunnar - Lishús

3. maí 2010 kl. 08:59

Firmakeppni Sörla og Smiðjunnar - Lishús

Firmakeppni Sörla og Smiðjunnar - Listhús er á laugardaginn 8. maí klukkan 12:00. Skráning fer fram í dómpalli milli klukkan 10:00 og 11:00 sama dag.Flokkar í boði:

  • Pollar
  • börn
  • unglingar
  • ungmenni
  • minna vanir
  • heldrimenn
  • konur
  • karlar
  • opinn

  
Mótanefnd og stjórn Sörla