

Fimmtu og jafnframt síðustu Skeiðleikar sumarsins fóru fram í kvöld. Þátttaka var góð og veður og allar aðstæður góðar. Toyota Selfossi styrku þetta mót og gáfu verðlaunagripi mótsins. Skeiðfélagsmenn vilja þakka öllum sem þátt tóku í sumar og ekki síður öllum þeim áhorfendum sem hafa komið að horfa. Fá eða engin mót hafa fengið jafn mikið áhorf og þessi, enda eru þau yfirleitt ekki lengri en 2 klst og allt gengur hratt og smurt fyrir sig. Við munum koma ennþá sterkari inn næsta vor og er aldrei að vita nema einhverjar uppákomur verði hjá Skeiðfélaginu í vetur. En eftirfarandi urðu úrslit mótsins.
250m.skeið
Sæti
Knapi
Hross
Tími
1
Sigurðr Óli Kristinsson
Arfur frá Ásmundarstöðum
22,85
2
Daníel Ingi Smárason
Blængur frá Árbæjarhjáleigu II
22,94
3
Sigurbjörn Bárðarson
Andri frá Lynghaga
23,39
4
Árni Björn Pálsson
Korka frá Steinnesi
23,75
5
Daníel Ingi Smárason
Hörður frá Reykjavík
24,63
6
Reynir Örn Pálmason
Skemill frá Dalvík
24,64
7
Teitur Árnason
Jökull frá Efri-Rauðalæk
0,00
8
Gústaf Ásgeir Hinriksson
Fálki (Taktur) frá Stóra Hofi
0,00
9
Bjarni Bjarnason
Hera frá Þóroddsstaðir
0,00
10
Þráinn Ragnarsson
Skilir frá Mosfellsbæ
0,00
150m.skeið
Sæti
Knapi
Hross
Tími
1
Gústaf Ásgeir Hinriksson
Veigar frá Varmalæk
14,75
2
Árni Björn Pálsson
Fróði frá Laugabóli
14,81
3
Sigurbjörn Bárðarson
Óðinn frá Búðardal
14,99
4
Daníel Ingi Smárason
Blængur frá Árbæjarhjáleigu II
15,10
5
Axel Geirsson
Tign frá Fornusöndum
15,15
6
Eyjólfur Þorsteinsson
Vera frá Þóroddsstöðum
15,18
7
Daníel Ingi Larsen
Dúa frá Forsæti
15,22
8
Sigurðr Óli Kristinsson
Tvistur frá Skarði
15,51
9
Tryggvi Björnsson
Dúkka frá Steinnesi
15,61
10
Þórarinn Ragnarsson
Funi frá Hofi
15,71
11
Bjarni Bjarnason
Blikka frá Þóroddsstöðum
16,15
12
Birna Káradóttir
Prinsessa frá Stakkhamri 2
16,24
13
Guðrún Elín Jóhannsdóttir
Askur frá Efsta-Dal I
16,67
14
Jóhann Valdimarsson
Óðinn frá Efsta-Dal I
16,72
15
Guðmundur Ólafur Bæringsson
Hruni frá Árbær
17,75
16
Þorkell Bjarnason
Halla frá Skúfsstöðum
20,14
17
Guðrún Elín Jóhannsdóttir
Nn frá Efsta-Dal I
0,00
18
Ingi Björn Leifsson
Þór frá Selfossi
0,00
19
Jóhann Valdimarsson
Eskja frá Efsta-Dal I
0,00
20
Ragnar Tómasson
Gletta frá Bringu
0,00
21
Þráinn Ragnarsson
Gassi frá Efra-Seli
0,00
22
Jón Bjarni Smárason
Virðing frá Miðdal
0,00
23
Reynir Örn Pálmason
Skemill frá Dalvík
0,00
24
Teitur Árnason
Tumi frá Borgarhóli
0,00
25
Daníel Gunnarsson
Fegurð frá Breiðholti í flóa
0,00
26
Sigurður Sigurðarson
Snælda frá Laugabóli
0,00
27
Sigurður Sigurðarson
Glitnir frá Bessastöðum
0,00
100m.(fljúgandi) skeið
Sæti
Knapi
Hross
Tími
1
Berglind Rósa Guðmundsdóttir
Hörður frá Reykjavík
7,54
2
Ragnar Tómasson
Isabel frá Forsæti
7,78
3
Sigurðr Óli Kristinsson
Tvistur frá Skarði
7,83
4
Davíð Jónsson
Irpa frá Borgarnesi
7,92
5
Ragnar Tómasson
Branda frá Holtsmúla 1
7,92
6
Ólafur Andri Guðmundsson
Valur frá Hellu
7,98
7
Helgi Eyjólfsson
Vinkona frá Halakoti
8,01
8
Gústaf Ásgeir Hinriksson
Fálki (Taktur) frá Stóra Hofi
8,01
9
Eyjólfur Þorsteinsson
Vera frá Þóroddsstöðum
8,03
10
Árni Sigfús Birgisson
Örvar frá Ketilsstöðum
8,05
11
Lárus Jóhann Guðmundsson
Tinna frá Árbæ
8,34
12
Einar Öder Magnússon
Alvar frá Halakoti
8,49
13
Jóhann Valdimarsson
Óðinn frá Efsta-Dal I
8,59
14
Birna Káradóttir
Prinsessa frá Stakkhamri 2
8,60
15
Daníel Gunnarsson
Skæruliði frá Djúpadal
8,74
16
Bjarni Bjarnason
Goði frá Þóroddsstöðum
8,94
17
Bjarni Bjarnason
Váli frá Þóroddsstöðum
8,96
18
Guðrún Elín Jóhannsdóttir
Askur frá Efsta-Dal I
9,91
19
Einar Öder Magnússon
Svana frá Hávarðarkoti
0,00
20
Guðmar Þór Pétursson
Ör frá Eyri
0,00
21
Guðrún Elín Jóhannsdóttir
Nn frá Efsta-Dal I
0,00
22
Ingi Björn Leifsson
Þór frá Selfossi
0,00
23
Jóhann Valdimarsson
Eskja frá Efsta-Dal I
0,00
24
Leifur Sigurvin Helgason
Ketill frá Selfossi
0,00
25
Guðmundur Ólafur Bæringsson
Hausti frá Árbæ
0,00