laugardagur, 20. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Félagsmót Léttfeta

20. ágúst 2010 kl. 15:53

Félagsmót Léttfeta

Félagsmót Léttfeta verður haldið næstkomandi laugardag og hefst klukkan 12.30.

Firmakeppni félagsins fer fram í kvöld föstudagskvöld.
 
Félagsmót Léttfeta árið 2010
Dagskrá:
A.-flokkur (hefst kl. 12:30)
Barnaflokkur
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
B.-flokkur
Kaffihlé
 
Úrslit: Ungmennaflokkur (kl.16:00) 
Unglingaflokkur (kl.16:30)
Barnaflokkur (kl.17:00)
B.-flokkur (kl.17:30)
A.-flokkur (kl. 18:00)
Opin skeiðkeppni: 100 m. skeið (kl.19:10)