laugardagur, 20. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Félagsfundur í Sörla

10. maí 2010 kl. 09:25

Félagsfundur í Sörla

Félagsfundur um hestaflensuna - viðbrögð og afleiðingar. Stjórn Sörla boðar til félagsfundur um hestaflensuna sem nú gengur um landið. Farið verður yfir viðbrögð við veikinni og hugsanleg áhrif hennar á dagskrá félagsins framundan, svo sem mótahald, hópreiðar o.fl.

Fundurinn verður haldinn á Sörlastöðum mánudaginn 10. maí kl. 20.00.

Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna - mjög áríðandi að sem flestir mæti!

Stjórn Sörla