sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Faxagleði á Mið-Fossum

5. ágúst 2010 kl. 10:25

Faxagleði á Mið-Fossum

Faxagleði verður haldin á Mið-Fossum í Andakíl Laugardaginn 7.ágúst kl. 13:00.

 
Firmakeppni Faxa, keppt er í eftirtöldum flokkum:
Pollaflokki
Barnaflokki
Unglingaflokki
Kvennaflokki
Karlaflokki
 
Kappreiðar: 150 m skeið
250 m skeið
300 m brokk
300 m stökk.
 
 
Eftir kappreiðar verða leikir og grill við reiðhöll.
 
 
Skráning á staðnum.