sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Faxagleði 2010 - Úrslit

11. ágúst 2010 kl. 13:47

Faxagleði 2010 - Úrslit

Faxagleði var haldinn í blíðskaparverðri að Mið-Fossum Laugardaginn 7 ágúst.

Ekki var næg þátttaka í gæðingakeppni og hún felld niður en engu að síður var haldinn firmakeppni, kappreiðar og fleira.  Í fimakeppninni voru fimm flokkar og var mikið af góðum hrossum og keppnin hörð og spennandi.  Að lokinni firmakeppni voru kappreiða þar sem keppt var í skeiði, stökki og brokki.  Eftir grillað lambakjöt og pylsur var svo keppt í óhefðbundnari greinum.
  Gríðarleg stemming var í hraðaþrautinni og  kóktöltinu,  svo hörð var keppnin í bjórtöltinu að ekki var hægt að skera úr um sigurvegara fyrir enn riðið hafði verið brokk og hægt stökk.  
 
Úrslit urðu eftirfarandi:
 
Pollaflokkur:
1. Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir og Vafi frá Vatnshömrum kepptu fyriri Örn Einarsson sf.
2. Alexandra Sif Svavarsdóttir og Rauðstjarna frá Skrúð kepptu fyrir Stínu og Jonna Stafholtsveggjum
3. Áslaug Þorvaldsdóttir og Vinur kepptu fyrir Hofsstaði
4. Jóhann Ingvi Benediktsson og Jósefia frá Sveðjustöðum kepptu fyrir Ferðaþjónustuna Húsafelli
 
Barnaflokkur:
1. Hafþór Hreiðar Birgisson og Kvika frá Haga kepptu fyrir Lindatholt 2
2. Konráð Axel Gylfason og Smellur frá Leysingajstöðum kepptu fyrir Sigurð Einarsson kartöflubónda
3. Gyða Helgadóttir og Hermann frá Kúskerpi kepptu fyrir JG vélar
4. Harpa Hallgrímsdóttir og Snorri kepptu fyrir Reiðskóla Guðrúnar Fjeldsted
5. Sif Sigþórsdóttir og Börkur kepptu fyrir Stúdíó Gott Hljóð
 
Unglingaflokkur:
1. Sigríður María Egilsdóttir og Kósi frá Varmalæk kepptu fyrir Umboðssölu Kidda í Nýja-Bæ
2. Hera Sól Hafsteinsdóttir og Orka frá Leysingjastöðum kepptu fyrir Vatnshamrabúið
3. Gunnhildur Birna Björnsdóttir og Geisli frá Hrafnkellsstöðum Kepptu fyrir Gullberastaði
4. Þórdís Fjeldsted og Móðnir frá Ölvaldsstöðum kepptu fyrir Búhag
5. Hulda Jónsdóttir og Nasi frá Álfhólum kepptu fyrir Dodda og co Kvisti
 
Kvennaflokkur:
1. Sigríður Sigþórsdóttir og Glanni frá Svanavatni kepptu fyrir Binna Málara
2. Sigríur Ása Guðmundsdóttir og Kveikur frá Sigmundarstöðum kepptu fyrir Ástu og Trausta Lækjarkoti
3. Rebecca Dorn og Dynjandi frá Hofi kepptu fyrir Tannsmíðastofu Einars
4. Þórdís Arnardóttir og Tvistur frá Þingnesi kepptu fyrir Álfaskjól
5. Henný Þrastardóttir og Bilur frá Litla-Bergi kepptu fyrir Þórsídi Ölvaldsstöðum
 
Karlaflokkur:
1. Oddur Björn Jóhannsson og Gáski frá Steinum kepptu fyrir Stóra-Ás
2. Haukur Bjarnason og Sóló frá Skáney kepptu fyrir Kópakjöt ehf
3. Hallgrímur Sveinsson og Frasti frá Varnshömrum kepptu fyrir Lundar II Hrossarækt
4. Guðmundur Ólafsson og Askur frá Stykkishólmi kepptu fyrir Bjarnastði
5. Þór Sigþórsson og Tvídægra frá Vindheimum kepptu fyrir Þjónustumiðstöðina Húsafelli
 
 
 150m skeið
       1. Guðlaugur Antonsson  Sörli frá Lundi 15,35
       2. Jóhannes Jóhannesson Haukdal frá Stafholtsveggjum 16,63
 
 250m skeið
       1. Jóhannes Jóhannesson Haukdal frá Stafholtsveggjum 22,44
       2. Páll Guðnason  Játvarður 25,83
 
 300m brokk
1. Randi Holader Skáli frá Skáney 41,38
2. Konráð Axel Gylfason Smellur frá Leysingjastöðum  46,87
 
 300m stökk
1. Oddur Björn Captain          24,11
2. Sólveig Ósk Víóla frá Skáney          25,99
3. Davíð Sigurðsson Þruma 27,8