mánudagur, 20. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fákur - Laus pláss á knapamerkjanámskeiðum

27. desember 2010 kl. 12:21

Fákur - Laus pláss á knapamerkjanámskeiðum

Ennþá er laust á nokkur námskeið í knapamerkjum í Reiðhöllinni og hægt að skrá sig fram að hádegi á miðvikudag...

Námskeiðin byrja í janúar.
Á fullorðinsnámskeið er eitt pláss laust í knapamerki 5 og nokkur í knapamerki 2 (knapamerki 1 byrjar í mars/apríl og verður auglýst þá)
Á námskeið hjá æskulýðsdeild er ennþá laust á flest námskeið.
Vinsamlega sendið póst á fakur@simnet.is ef þið ætlið að skrá ykkur.