

Forkeppni í B-flokki var haldin í gær og voru 43 hestar skráðir til leiks. Heldur hafði fjölgað í brekkunni frá því í gær en betur má ef duga skal.
Sigur frá Hólabaki og Hans Kjerúlf eru efstir eftir forkeppnina en fast á hæla hans koma jöfn Óði Blesi og Sölvi Sigurðarson og Hróarskelda og Skapti Steinbjörnsson. Það stefnir því í mjög spennandi úrslitakeppni.
B-flokkur
1 Sigur frá Hólabaki / Hans Kjerúlf 8,60
2 Óði Blesi frá Lundi / Sölvi Sigurðarson 8,52
3 Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,52
4 Logar frá Möðrufelli / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,46
5 Punktur frá Varmalæk / Magnús Bragi Magnússon 8,41
6 Lína frá Vatnsleysu / Hörður Óli Sæmundarson 8,40
7 Töfri frá Keldulandi / Sölvi Sigurðarson 8,40
8 Þytur frá Húsavík / Líney María Hjálmarsdóttir 8,33
9 Kolbeinn frá Sauðárkróki / Julia Stefanie Ludwiczak 8,32
10 Vaðall frá Njarðvík / Bjarni Jónasson 8,32
11 Lárus frá Syðra-Skörðugili / Elvar Einarsson 8,30
12 Bláskjár frá Hafsteinsstöðum / Skapti Steinbjörnsson 8,27
13 Haukur frá Flugumýri II / Páll Bjarki Pálsson 8,27
14 Hátíð frá Blönduósi / Páll Bjarki Pálsson 8,27
15 Spakur frá Dýrfinnustöðum / Heiðrún Ósk Eymundsdóttir 8,26
16-17 Ríma frá Efri-Þverá / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,24
16-17 Dreyri frá Hjaltastöðum / Kolbrún Þórólfsdóttir 8,24
18 Smellur frá Bringu / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,23
19-20 Stuðull frá Grafarkoti / Elvar Logi Friðriksson 8,21
19-20 Stella frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 8,21
21 Rommel frá Hrafnsstöðum / Þorbjörn Hreinn Matthíasson 8,21
22 Vígur frá Eikarbrekku / Pétur Örn Sveinsson 8,21
23 Baugur frá Tunguhálsi II / Sæmundur Sæmundsson 8,16
24 Brynjar frá Flugumýri II / Páll Bjarki Pálsson 8,15
25 Fegurðardís frá Íbishóli / Magnús Bragi Magnússon 8,15
26 Vaka frá Hólabaki / Birna Tryggvadóttir 8,15
27 Leiftri frá Lundum II / Birna Tryggvadóttir 8,14
28 Fáni frá Lækjardal / Guðmundur Þór Elíasson 8,14
29 Nn frá Eyrarlandi / Reynir Jónsson 8,13
30 Ópera frá Brautarholti / Elvar Einarsson 8,12
31 Orgía frá Höskuldsstöðum / Gestur Stefánsson 8,10
32 Glæðir frá Tjarnarlandi / Sæmundur Sæmundsson 8,08
33 Þytur frá Miðsitju / Eyþór Einarsson 8,06
34 Snillingur frá Grund 2 / Jón Páll Tryggvason 8,03
35 Örvar frá Efri-Rauðalæk / Baldvin Ari Guðlaugsson 8,02
36 Sólfari frá Ytra-Skörðugili / Ingimar Ingimarsson 8,00
37 Mói frá Hjaltastöðum / Lilja S. Pálmadóttir 7,99
38 Geisli frá Efri-Þverá / Halldór P. Sigurðsson 7,87
39 Eldur frá Svanavatni / Pétur Ingi Grétarsson 7,80
40 Andvari frá Syðri-Ingveldarstöðum / Pétur Ingi Grétarsson 7,60
41-43 Eðall frá Orrastöðum / Ólafur Magnússon 0,00
41-43 Friður frá Þúfum / Mette Mannseth 0,00
41-43 Svipur frá Syðri-Völlum / Einar Reynisson 0,00