sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fákaflug A-úrslit A-flokks

2. ágúst 2010 kl. 00:14

Fákaflug A-úrslit A-flokks

Í úrslitum A-flokks báru þær nokkuð af gæðingshryssurnar Þóra frá Prestbæ og Vænting frá Brúnastöðum en Þórarinn og Þóra höfðu svo nokkuð öruggan sigur og gerði yfirburða brokk þar líklega útslagið.

A-flokkur A úrslit
1 Þóra frá Prestsbæ / Þórarinn Eymundsson        8,82     
2 Vænting frá Brúnastöðum / Bjarni Jónasson        8,72     
3 Vörður frá Árbæ / Jakob Svavar Sigurðsson        8,65     
4 Seyðir frá Hafsteinsstöðum / Þórarinn Eymundsson      8,58     
5 Dagur frá Strandarhöfði / Stefán Friðgeirsson        8,56     
6 Dofri frá Úlfsstöðum / Skapti Steinbjörnsson        8,49     
7 Laufi frá Bakka / Ingimar Ingimarsson                8,43     
8 Djásn frá Hnjúki / Riike                        8,29