fimmtudagur, 15. nóvember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Ekki fyrirhugað að færa deildina"

odinn@eidfaxi.is
31. janúar 2015 kl. 15:04

Hleð spilara...

Kristinn Skúlason formaður stjórnar Meistaradeildarinnar segir aðstöðu fyrir knapa, hesta og áhorfendur góða í Fákaseli.

Kristinn formaður stjórnar Meistaradeildarinnar telur beinar útsendingar ekki taka frá deildinni heldur styrki hana. Við tókum Kristinn tali eftir fjórgangskeppnina á fimmtudagskvöldið.