sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Eitthvað skemmtilegt að skoða-

19. maí 2010 kl. 11:45

Eitthvað skemmtilegt að skoða-

Núna þegar varla er rætt um annað en gos og hrossajúkdóma veitir okkur ekki af einhverri upplyftingu. Eiðfaxi fékk í dag skemmtilega sendingu að norðan, en það er linkur að vídeoupptöku af sýningu „Húnvetnsku dívanna“ á sýningunni „Tekið til kostanna“ í apríl sýðastliðnum.

Vídeóið er á vef hestamannafélagsins Þyts, en vídeóið er hægt að skoða hér:
http://thytur.123.is/flashvideo/viewvideo/22633/

Góða skemmtun!