mánudagur, 10. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá Meistaradeildar

Óðinn Örn Jóhannsson
30. október 2017 kl. 09:01

Bergur Sigurvegari Meistaradeildar 2017

Hefst á fjórgangi þann 1. febrúar 2017.

Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefst á fjórgangi þann 1. febrúar 2017. Mótin munu fara fram í Samskipahöllinni í Spretti í Kópavogi og í TM höllinni í Fáki í Víðidal. Hér fyrir neðan er hægt að sjá dagskrá Meistaradeildarinnar en á næstu dögum verða liðin kynnt til leiks en þó nokkuð breytingar hafa orðið á liðaskipan.

DAGSKRÁ 2018

Dagsetning Grein Staðsetning

1. febrúar Fimmtudagur 18:30 Fjórgangur V1 Samskipahöllin, Spretti Kópavogi

15. febrúar Fimmtudagur 19:00 Slaktaumatölt T2 Samskipahöllin, Spretti Kópavogi

1. mars Fimmtudagur 19:00 Fimmgangur F1 Samskipahöllin, Spretti Kópavogi

15. mars Fimmtudagur 19:00 Gæðingafimi TM höllin, Fáki Víðidal

31. mars Laugardagur 13:00 Gæðingaskeið og 150m. skeið

6. apríl Föstudagur 19:00 Tölt T1 og flugskeið TM höllin, Fáki Víðidal