mánudagur, 10. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Dagskrá KS-Deildarinnar

Óðinn Örn Jóhannsson
13. nóvember 2017 kl. 08:09

KS Deildinn

Verður sú nýbreytni í vetur að eitt mót verður haldið á Akureyri.

Búið er að ákveða dagsetningar fyrir KS-Deildina.

Verður sú nýbreytni í vetur að eitt mót verður haldið á Akureyri. 

Við hlökkum til komandi vetrar.

- Stjórn KS-Deildarinnar.

21.feb - Gæðingafimi

7.mars - T2

23.mars - 5-gangur - Akureyri

4.apríl - 4-gangur

13.apríl - Tölt & Skeið