mánudagur, 20. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Barnaflokkur ríður á vaðið

Elísabet Sveinsdóttir
1. júlí 2018 kl. 12:03

Glæsilegt mótssvæði

Landsmótsvikan hafin.

Landsmót hestamanna 2018 í Reykjavík hefst í dag, sunnudag, með keppni í barna- og unglingaflokki. Framundan er viðburðarríkur dagur þar yngri kynslóðin er í fyrirrúmi. Frítt er inná svæðið og dagskráin fjölbreytt og skemmtileg. Forseti Íslands heiðrar Landsmót með nærveru sinni kl. 16 og í framhaldinu mæta rappararnir vinsælu Jói Pé og Krolli. Það ættu því flestir að finna eitthvað við sitt hæfi í Víðidalnum í dag.