mánudagur, 18. júní 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Barna- og unglingamót Skagfirðings og UMSS

7. maí 2017 kl. 23:00

Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili

á Sauðárkróki, sunnudaginn 14. maí næstkomandi.

Opið barna -og unglingamót Skagfirðings og UMSS. Haldið verður opið barna -og unglingamót Skagfirðings og UMSS á Sauðárkróki, sunnudaginn 14. maí næstkomandi.

Keppt verður í eftirfarandi greinum: Pollaflokkur: Þrautabraut,Barnaflokkur: Þrautabraut,T8,V5 Unglingaflokkur: Þrautabraut,T3,T7,V2,V5,F2

Skráning fer fram á Sportfengur.com og lokar skráning á miðnætti 11. maí og er skráningargjaldið

2000 kr á grein. Frítt er að skrá í þrautabraut (Skráð undir “annað” á Sportfeng).

ATH! Eftir að skráningarfresti lýkur tvöfaldast skráningargjaldið!