mánudagur, 10. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Auglýsa eftir reiðkennurum

Óðinn Örn Jóhannsson
23. október 2017 kl. 08:37

léttir

Kröfur um reiðkennararéttindi frá Háskólanum á Hólum.

Hestamannafélagið Léttir auglýsir eftir reiðkennurum til starfa í vetur.

 

Ýmis námskeið verða hjá Létti í vetur svo sem Knapamerki 1-4, krakkanámskeið, kúrekanámskeið fyrir yngri krakka, námskeið bæði fyrir byrjendur og lengra komna, kvennanámskeið og fleira sem okkur dettur í hug.

Ef umsækjendur hafa góðar hugmyndir þá eru þær alltaf vel þegnar.

Umsóknum skal skila inn til Léttis fyrir 3. nóvember á netfangið stjorn@lettir.is 

Hestamannafélagið Léttir gerir kröfur um reiðkennararéttindi frá Háskólanum á Hólum. 

Með kveðju,

 

Andrea Þorvaldsdóttir, formaður.