sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árshátíðarmót Harðar

24. febrúar 2010 kl. 15:52

Árshátíðarmót Harðar

Mótið hefst kl 12:00 laugardaginn 27 febrúar. Skráning verður kl 11:00 til 12:00 í reiðhöllini.

Dagsskrá verður þannig konur 2, konur 1, pollar teymdir, pollar ríða einir, börn, unglingar, ungmenni, karlar 2, karlar 1, atvinnumenn og skeið.

Mótið er fyrsta mótið í stiga keppni Harðar 2010.

Kveðja mótanefnd.