mánudagur, 22. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árshátíð Loga, Smára og Trausta

16. janúar 2013 kl. 10:04

Árshátíð Loga, Smára og Trausta

„Sameiginleg árshátíð Loga, Smára og Trausta verður að þessu sinni haldin í félagsheimilinu á Flúðum 9 febrúar næstkomandi.

 
Veislumatur, ball, glens og gaman!
 
Allir að taka daginn frá !
Verður auglýst nánar síðar,“ segir í tilkynningu frá aðstandendum