þriðjudagur, 21. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Úrslit skeiðgreina

10. maí 2015 kl. 15:27

Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum fagna 10,0 fyrir niðurtöku í gæðingaskeiði á Reykjavíkurmóti Fáks 2015

Skeiðmeistarar á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

Keppt var í skeiðgreinum í gærkvöldi á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks. Niðurstöður þeirra voru eftirfarandi:

100 m skeið
1 Árni Björn Pálsson Skykkja frá Breiðholti í Flóa 7,85 7,74
 2 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi 7,93 7,81
 3 Sigurður Óli Kristinsson Flipi frá Haukholtum 8,66 7,96
 4 Konráð Axel Gylfason Von frá Sturlureykjum 2 7,98 7,98
 5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 8,43 8,00

150 m skeið
1 Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal 15,09 15,09
 2 Hinrik Bragason Gletta frá Bringu 15,14 15,14
 3 Erling Ó. Sigurðsson Hnikar frá Ytra-Dalsgerði 15,40 15,32
 4 Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík 16,00 15,50
 5 Bjarni Bjarnason Dís frá Þóroddsstöðum 17,13 15,72

250 m skeið
 1 Ævar Örn Guðjónsson Vaka frá Sjávarborg 22,62 22,62
 2 Sigurður Óli Kristinsson Snælda frá Laugabóli 23,33 23,33
 3 Guðmundur Björgvinsson Gjálp frá Ytra-Dalsgerði 23,35 23,35
 4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga 23,42 23,42
 5 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 23,56 23,56

Niðurstöður úr gæðingaskeiði

Unglingar
1 Sunna Lind Ingibergsdóttir, Flótti frá Meiri-Tungu 1 6,88
2 Kristófer Darri Sigurðsson, Vorboði frá Kópavogi 5,29 ...
3 Benjamín S. Ingólfsson, Messa frá Káragerði 4,54
4 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir, Nótt frá Akurgerði 4,21
5 Harpa Sigríður Bjarnadóttir, Greipur frá Syðri-Völlum 3,17

 Ungmenni
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson, Dofri frá Steinnesi 6,63
2 Konráð Valur Sveinsson, Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 6,29
3 Halldór Þorbjörnsson, Vörður frá Hafnarfirði 5,83
4 Arnór Dan Kristinsson, Nn frá Vatnsenda 3,71
5 Hafdís Arna Sigurðardóttir, Sólon frá Lækjarbakka 3,63

2.flokkur
1 Jóhann Ólafsson, Gnýr frá Árgerði 4,50
2 Valgerður Sveinsdóttir, Aska frá Hraunbæ 4,42
3 Sigríður Helga Sigurðardóttir, Brjánn frá Akranesi 2,83
4 Sigurður Gunnar Markússon, Þytur frá Sléttu 0,17

1.flokkur
1 Erling Ó. Sigurðsson, Seðill frá Laugardælum 6,79
2 Matthías Kjartansson, Auðna frá Húsafelli 2 6,13
3 Logi Þór Laxdal, Tindur frá Jaðri 4,88
4 Guðmundur Jónsson, Lækur frá Hraunbæ 4,04
5 Karen Emilía Barrysdóttir Woodrow, Snillingur frá Strandarhöfði 3,63

Meistaraflokkur
1 Haukur Baldvinsson, Falur frá Þingeyrum 8,13
2 Reynir Örn Pálmason, Ása frá Fremri-Gufudal 7,83
3 Hans Þór Hilmarsson, Kiljan frá Steinnesi 7,83
4 Sigursteinn Sumarliðason, Krókus frá Dalbæ 7,33
5 Sigurður Vignir Matthíasson, Gormur frá Efri-Þverá 7,13