sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Árborg og Jakob voru stjörnur kvöldsins

15. ágúst 2010 kl. 00:32

Árborg og Jakob voru stjörnur kvöldsins

Það voru skemmtileg töltúrslit á Selfossi  í kvöld og líklega má með sanni segja að ný töltstjarna hafi fæðst.  Árborg frá Miðey  og Jakob Sigurðsson komu, sáu og sigruðu töltið.

 
1   Jakob Svavar Sigurðsson / Árborg frá Miðey 8,28
2   Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Vera frá Laugarbökkum 7,22
3   Bylgja Gauksdóttir / Hera frá Auðsholtshjáleigu 6,94
4   Sævar Örn Sigurvinsson / Orka frá Þverárkoti 6,83
5   Sigurður Óli Kristinsson / Svali frá Feti 6,61
6   Þórdís Gunnarsdóttir / Ösp frá Enni 0,00
 
 
A flokkur
B úrslit
 
  Sæti   Keppandi
1   Lektor frá Ytra-Dalsgerði / Sigurður Vignir Matthíasson 8,36
40213   Þróttur frá Kolsholti 2 / Helgi Þór Guðjónsson 8,30
40213   Breki frá Eyði-Sandvík / Bjarni Sveinsson 8,30
40213   Þyrnir frá Þóroddsstöðum / Þorkell Bjarnason 8,30
5   Stormur frá Reykholti / Bjarni Birgisson 8,19
6   Lára frá Hábæ / Kim Allan Andersen 7,99
7   Hreimur frá Syðri-Gróf 1 / Svanhvít Kristjánsdóttir 7,77
8   Hreimur frá Flugumýri II / Eyrún Ýr Pálsdóttir 7,40
 
 
B flokkur
B úrslit
 
  Sæti   Keppandi
1   Alki frá Akrakoti / Tómas Örn Snorrason 8,61
2   Hersveinn frá Lækjarbotnum / Bylgja Gauksdóttir 8,47
3   Von frá Hreiðurborg / Brynjar Jón Stefánsson 8,29
40273   Nemó frá Hlemmiskeiði 2 / Sigursteinn Sumarliðason 8,27
40273   Nasi frá Kvistum / Jón Styrmisson 8,27
6   Bróðir frá Auðsholtshjáleigu / Bylgja Gauksdóttir 8,24
7   Skrámur frá Kirkjubæ / Sissel Tveten 8,16
8   Nebbi frá Efri-Gegnishólum / Sævar Örn Sigurvinsson 7,64