þriðjudagur, 21. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Allt eftir settum reglum

Elísabet Sveinsdóttir
2. júlí 2018 kl. 16:47

Létt yfir mönnum

Létt yfir fótaskoðunarmönnum.

Þegar blaðamaður leit við í fótaskoðun var létt yfir mönnum. Allt þarf að vera eftir settum reglum LH hvað varðar útbúnað hrossa í gæðingakeppni og sjá þessir dáðadrengir um að allt sé eins og á að vera.