þriðjudagur, 21. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Afreksfólk heiðrað

Óðinn Örn Jóhannsson
29. október 2018 kl. 08:15

Knapi ársins - Árni Björn Pálsson 2018

Knapi ársins - Árni Björn Pálsson.

Um helgina var haldin uppskeruhátíð hestamanna, en þar var afreksfólk greinarinnar heiðrað.

Eftirfarandi hlutu útnefningu:

Íþróttaknapi ársins

Jakob Svavar Sigurðsson

Skeiðknapi ársins

Konráð Valur Sveinsson

Gæðingaknapi ársins

Teitur Árnason

Kynbótaknapi ársins

Árni Björn Pálsson

Efnilegastiknapi ársins

Arnór Dan Kristinsson

Knapi ársins

Árni Björn Pálsson

Ræktun keppnishrossa LH / Keppnishestabú ársins

Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar

Heiðursverðlaun LH

Hermann Árnason

Viðurkenning LH

Védís Huld Sigurðardóttir

Ræktunarbú ársins FHB

Ketilsstaðir/Syðri Gegnishólar

Heiðursverðlaun FHB

Sólveig Stefánasdóttir