sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Æskan og hesturinn - Léttiskrakkar

15. mars 2010 kl. 10:58

Æskan og hesturinn - Léttiskrakkar

Æskulýðsnefnd Léttis óskar eftir krökkum sem hafa áhuga á að taka þátt í sýningunni Æskan og hesturinn sem fram fer á Sauðárkróki 1 maí.

Áætlað er að æfa á sunnudögum kl. 16:30/17:00 sem þó er breytingum háð vegna námskeiða í reiðhöllinni.

Áhugasamir krakka senda póst á lettir@lettir.is fyrir 19. Mars. Fyrsta æfingin er 21. Mars kl. 17:00

Æskulýðsnefnd Léttis