þriðjudagur, 22. janúar 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ÆSKAN OG HESTURINN 2018

Óðinn Örn Jóhannsson
4. maí 2018 kl. 10:10

ÆSKAN OG HESTURINN

Æskan og hesturinn verður haldið í Léttishöllinni á Akureyri, sunnudaginn 6. maí kl. 13:00.

Á sýningunni sýna börn á öllum aldri listir sínar og færni á hestbaki. Sýningin er hápunktur vetrarstafsins hjá hinum ungu knöpum og er mikil tilhlökkun að sýna fyrir framan áhorfendur.

Skráning á staðnum fyrir þá krakka sem hafa áhuga á að taka þátt í pollaflokk, og krökkunum er velkomið aðmæta í grímubúningi.

Fjölmennum í Léttishöllina og styðjum við krakkana okkar.Mest lesið
Í DAG VIKAN
 

Góð upplifun forsetans

14. ágúst 15:00