laugardagur, 21. apríl 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Æfingamót í skeiði

7. maí 2017 kl. 13:35

Sigurður Sigurðarson og Sveppi

Skeiðfélagið Náttfari með skeiðmót

Skeiðfélagið Náttfari býður uppá æfingamót í Hringsholti Dalvík, þriðjudaginn 9. maí kl. 19:30. Skráning fer fram á http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add  

(ath. mótshaldari er Hringur).  

Skráningu líkur á miðnætti á mánudaginn.

Skráningargjaldið er 1500 kr. og greiðist á staðnum i peningum. Ekki er posi á staðnum.

Við hvetjum alla áhugamenn um skeið að mæta, sérstaklega væri gaman að sjá keppendur úr Áhugamannadeild G. Hjálmarssonar mæta á svæðið.

Skeiðfélagið Náttfari