sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands

23. mars 2010 kl. 11:22

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands

Aðalfundur Hrossaræktarsamtaka Suðurlands verður í kvöld 23. mars kl. 20:00 í Hliðskjálf félagsheimili hestamannafélagsins Sleipnis á Selfossi. Dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf. Gestur fundarins verður að þessu sinni Hallveig Fróðadóttir skýrsluhaldsfulltrúi Bændasamtaka Íslands en hún ætlar að kynna heimaréttina í Worldfeng.

Vonumst til að sjá ykkur sem flest á aðalfundinum.

Stjórn Hrossaræktarsamtaka Suðurlands