fimmtudagur, 20. september 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Aðalfundur FT-Norður í dag 2.des

2. desember 2009 kl. 11:22

Aðalfundur FT-Norður í dag 2.des


Félag tamningamanna minnir á aðalfund norðurdeildar FT sem haldinn verður á miðvikudaginn kemur, 2. des. nk., í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki kl. 20:00.
Á fundinum verður Jakob Svavar Sigurðsson með fyrirlestur um þjálfun kynbótahrossa. Fyrirlesturinn hefst kl: 21:00.
Aðgangur á fyrirlesturinn er ókeypis fyrir skuldlausa félagsmenn FT, aðrir greiða kr. 500.

Vonumst til að sjá sem flesta,
FT-Norður.
 Mest lesið
Í DAG VIKAN
 

Góð upplifun forsetans

14. ágúst 15:00