mánudagur, 20. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

A - flokkur hafinn á LM2018

Elísabet Sveinsdóttir
3. júlí 2018 kl. 09:26

Tromma frá Skógskoti og Sigvaldi Lárus á fullri ferð á brokki.

113 gæðingar skráðir til leiks.

Víðidalurinn tók vel á móti keppendum í A - flokk þegar keppni hófst í morgunn. Til leiks eru skráðir 113 gæðingar og verður spennandi að fylgjast með hverjir ná í milliriðla. Dagurinn er helgaður A - flokknum og um miðjan dag hefjast svo milliriðlar í barnaflokki.