mánudagur, 20. febrúar 2017
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

febrúar, 2017

Skemmtileg mótaröð fyrir unga knapa hefur göngu sína næstu helgi í Samskipahöllinni


Sterkt lið hofstorfunnar 66° Norður


Lið Mustad hefur á að skipa skemmtilegu liði


Eiðfaxi
18. febrúar 2017

Uppsveitadeildin

Úrslit úr fjórgangi í skemmtilegri deild á Flúðum


Eiðfaxi
18. febrúar 2017

Equsana fjórgangurinn

Úrslit úr fyrsta móti í Gluggar og Gler deildinni


Framhaldskólamótið framundan keppt í hefðbundnum keppnisgreinum og einnig brokki og skeiði í gegnum höllina


Lið Íbess/TopReiter sendir til leiks öflugt lið sem er til alls líklegt


Sigurbjörn er sigursælasti knapi okkar íslendinga, og hefur í gegnum síðustu áratugi þróað með sér aðferðir og snilligáfur þegar það kemur að skeiði.


sunnudaginn 19 febrúar er fyrsta mót og er það Hrímnis-Fjórgangur


Hér eru niðurstöður frá skemmtilegu kvöldi í suðurlandsdeildinni


Ráslistar fyrir Equsana fjórganginn í Gluggar og Gler deildinni 2017


Garðar Hólm formaður Meistaradeildar tekinn tali eftir fyrstu keppni ársins.


Eiðfaxi
13. febrúar 2017

Gluggar og Gler deildin

Áhugamannadeild Spretts hefst á fimmtudagskvöldið með keppni í fjórgangi


Nýtt lið Team-Jötunn er til alls líklegt með fjóra Eyfirðinga innanborðs og Hinrik Bragason sem er nýr keppandi í KS deildinni


Ráslistar eru komnir fyrir parafimi sem er ný og spennandi keppnisgrein í suðurlandsdeildinni


Vignir Siggeirsson tekinn tali um suðurlandsdeildina og nýja keppnisgrein


Eiðfaxi
10. febrúar 2017

Vetrarmót Sleipnis

1.vetrarmót Sleipnis verður haldið á Brávöllum laugardaginn 11. febrúar. 


Eiðfaxi
10. febrúar 2017

Fréttir af Feif þingi

Breytingar í kynbótadómi er varða viðsnúninga og það að taka skuli hest af stökki á skeið til hæstu einkunna á skeiði


Tilgangur verkefnisins er að búa unga knapa undir að takast á við stór verkefni á sviði hestamennskunnar bæði hér heima og á erlendum vettvangi. Stjórnandi hópsins er Páll Bragi Hólmarsson liðstjóri íslenska landsliðsins.


Kristján Elvar Járningameistari sér um fræðslu


Eiðfaxi
10. febrúar 2017

Folaldasýning Sörla

Ekki láta þessa frábæru og eftirsóttu folaldasýningu Sörla fram hjá þér fara


Bergur Jónsson sáttur eftir harða baráttu í MD2017 við Elinu og Frama.


Viðtal við Elinu Holts, sigurvegara kvöldsins í MD2017.


Lið Gangmyllunar átti frábært kvöld í fyrstu keppni Meistaradeildarinnar 2017.


Eiðfaxi fékk hestamenn til að spá fyrir um úrslit í fjórgangi


Eiðfaxi
8. febrúar 2017

Ráslisti í fjórgang

Gífurlega spennandi keppni framundan með sterkum hestum og mörgum af bestu knöpum landsins í meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum


Fræðslunefnd Spretts heldur námskeið daganna 17. - 19. febrúar


Eiðfaxi
8. febrúar 2017

Mývatn Open

Hið árlega ísmót á mývatni verður haldið laugardaginn 11.mars


Íslandsstofa undirbýr þátttöku íslenskra fyrirtækja á sölu- og sýningarsvæði


Eiðfaxi
8. febrúar 2017

Bikarmót Harðar

Keppt verður í fjórgangi á föstudaginn í reiðhöll Harðar


Sigursælt lið Hrímnis kynnt til leiks


Eiðfaxi
7. febrúar 2017

Svínavatn 2017

Mótið verður haldið laugardaginn 4.mars


Markaðsverkefnið Horses of Iceland með bás á Equitana


Keppni í KB mótaröðinni hefst næstkomandi laugardag


Ef aðstæður leyfa verður keppt á Hrísatjörn


Ræktunardagurinn verður haldinn í Samskipahöllinni í Spretti laugardaginn 11.febrúar


Laugardaginn, 4. febrúar klukkan 14:00 munu knapar í Meistaradeildinni sýna gæðinga sína á Kirkjustræti fyrir framan Alþingishúsið


kepp er í fjórgangi í kvöld í Vesturlandsdeildinni


Síðasta liðið sem kynnt er til leiks í meistaradeildinni


Blaðamaður Eiðfaxa fór og fylgdist með fyrsta keppniskvöldinu í spennandi liðakeppni í Rangárhöllinni á Hellu